Here is Iceland!
Here is Iceland!
Here is Iceland!
Here is Iceland!

Here is Iceland!

Regular price
3.990 kr
Sale price
3.990 kr
Tax included.
Quantity must be 1 or more

Currently available: 6

Every spring, over fifty species of migratory birds come to Iceland and lay their eggs in the mild and bright Arctic summer. In the winter snow covers the ground and Northern Lights light up the sky. In Here is Iceland you can read all about this volcanic island: its birds and mammals, mountains and shores, hot springs and geysers, people and culture – through spring, summer, fall and winter.

Here is Iceland! by Margrét Tryggvadóttir and Linda Ólafsdóttir was welcomed by Icelandic readers of all ages. The book was nominated for the Icelandic Literary Award and received the Women’s Literary Award, the Reykjavík City Literary Award for illustrations, and the award of the Association of Icelandic Graphic Designers. Soft cover. 

Signed copies available.

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

Íslandsbók barnanna er falleg og fræðandi bók um flest það sem einkennir eldfjallaeyjuna okkar. Hér er fjallað í máli og myndum um fjörur og fjallstinda, fiska og fugla, pöddur og blóm, sumarsól og vetrarmyrkur, þjóðgarða og borgarlíf, sjávarþorp og sveitir, þjóð og tungu, hraun og skóga, jökla og eyjar, vötn og sanda, ár og fossa og margt, margt fleira – vetur, sumar, vor og haust.

Margrét Tryggvadóttir ritar aðgengilegan texta sem öll fjölskyldan getur lesið saman og blæbrigðarímar myndir Lindu Ólafsdóttur gera bókina að sannkölluðu listaverki. Íslandsbók barnanna á engan sinn líka og er fagnaðarefni fyrir íslenskar barnafjölskyldur.

Árituð eintök í boði.